Features TM - Hugsum í framtíð
Með TM appinu geta viðskiptavinir TM nálgast allar upplýsingar um tryggingarnar sínar á aðgengilegan hátt auk þess sem appið býður upp á ýmiss konar möguleika til að gera lífið auðveldara.
Þar má nefna:* Fá tjón á innbúsmunum afgreidd, eins og á símum, tölvum og sjónvörpum, og bæturnar greiddar samstundis.* Tilkynna tjón til TM þegar fjölskyldumeðlimur hefur orðið fyrir slysi innanlands í frítíma sínum.* Framkvæma kaskóskoðanir á ökutækjum, reiðhjólum, rafhjólum og ferðavögnum.* Bæta við Kaskótryggingu á ökutæki sem er þegar ábyrgðartryggt hjá TM.* Nálgast staðfestingu á ferðatryggingu.* Skrifa rafrænt undir uppsögn á tryggingum hjá öðru félagi.Til að skrá sig inn mælum við með að nota rafræn skilríki en einnig er hægt að nota notandanafn og lykilorð, það sama og er að Mínu Öryggi.
Til að tryggja enn frekara öryggi er hægt að nota fingrafaraskanna til auðkenningar.
Secure & Private
Your data is protected with industry-leading security protocols.
24/7 Support
Our dedicated support team is always ready to help you.
Personalization
Customize the app to match your preferences and workflow.
See the TM - Hugsum í framtíð in Action
Get the App Today
Available for Android 8.0 and above